Sumarstarf hjá UNICEF á Íslandi

Sumarstarf hjá UNICEF á Íslandi

Við hjá UNICEF á Íslandi leitum að drífandi og metnaðarfullu fólki með áhuga á mannréttindum og réttindabaráttu til að ganga til liðs við úthringiteymið okkar í sumar. Um er að ræða hlutastarf yfir sumarið, með möguleika á framlengingu fram á vetur.

Frekari upplýsingar um starfið gefur Áslaug, aslaug@unicef.is.

Umsóknarfrestur

1. ágúst

Tekið við umsóknum á

aslaug@unicef.isNánar >>

Rafiðnaðarfólk

Rafiðnaðarfólk

Vilt þú koma fólki í samband við framtíðina? 

Það er nóg að gera hjá Ljósleiðaranum. Við leitum því að rafiðnaðarfólki til starfa við að afhenda viðskiptavinum okkar Ljósleiðarann. Við leitum að jákvæðu, útsjónarsömu og samskiptalipru fólki í hóp skemmtilegra og hæfra félaga sem standa vel saman í að veita viðskiptavinum Ljósleiðarans framúrskarandi þjónustu.
 
Þú færð að koma fólki í hágæðasamband:

 • Mæta nýrri áskorun á hverjum degi
 • Velja bestu lagnaleiðir; jafnt ljósleiðara- sem smáspennulagnir
 • Virkja þjónustu s.s. nettengingar, sjónvarp og síma
 • Sinna alls kyns  öðrum spennandi verkefnum

- og skilja viðskiptavininn eftir með bros á vör!
 Það væri frábært ef þú vildir einnig hjóla með okkur í WOW Cyclothon 2017 - og ert "ás".

Nánar >>

Umsóknarfrestur

11. júlí

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Lager og útkeyrslustarf

Lager og útkeyrslustarf

Meðalstórt heildsölufyrirtæki auglýsir eftir lagerstarfsmanni í fjölbreytt, skemmtilegt en jafnframt krefjandi lager og útkeyrslustarf.

Viðkomandi þarf að vera með bílpróf, reyklaus og hraustur.

Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá og mynd á dyrheimar@dyrheimar.is

Umsóknarfrestur

9. júlí

Tekið við umsóknum á

dyrheimar@dyrheimar.isNánar >>

Rafvirki/rafeindavirki

Rafvirki/rafeindavirki

IceCom ehf. auglýsir eftir rafvirkja/rafeindavirkja.

IceCom ehf. starfar á sviðum tölvu/rafeinda tækninnar við uppsetningu rekstur og viðhald tölvu-net, sjónvarps og fjarskiptakerfa. Verkefnin eru fjölbreytt, og kerfin sem unnið er við margbreytileg. Fyrirtækið selur lausnir frá helstu framleiðendum á búnaði í þeim kerfum. Viðskiptavinir IceCom ehf. eru víða um land á mismunandi sviðum.

Um framtíðarstarf er að ræða, við vonumst eftir fróðleiksfúsum einstaklingi sem leitar að starfi þar sem nýjungar og framandi tækni eru spennandi verkefni.

Við leitum að einstaklingi með sveinspróf eða fulla menntun og reynslu við raf og eða rafeindakerfi.

Tölvukunnátta er nauðsynleg.

Við leggjum áherslu á heiðarleika, jákvæðni og fagmennsku.

 

Nánar >>

Umsóknarfrestur

31. júlí

Tekið við umsóknum á

johann@icecom.isNánar >>

Laghentur lagerstarfsmaður

Laghentur lagerstarfsmaður

Hjá Kvik er markmiðið skýrt: Að selja nútímaleg eldhús, bað og fataskápalausnir á viðráðanlegu verði. Vegna aukinna verkefna, vantar okkur núna hörkuduglegan lagerstarfsmann með okkur í lið með næmt auga fyrir smáatriðum og ríka þjónustulund.

Verkefnin eru vörumóttaka á heimilistækjum og innréttingum ásamt tiltekt og afgreiðsla pantana. Hluti af starfinu felst í samsetningu skápa, lagerstýringu og skipulagningu vörulagers ásamt öðrum tilfallandi störfum. Reynsla af smíðum er kostur, en ekki skilyrði.


Hversu KVIK þarftu að vera?
Við gerum kröfu um að þú getir unnið sjálfstætt og hafir gott skipulag. Þú þarft að geta unnið undir álagi og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Góð líkamleg heilsa er skilyrði og hafa bílpróf.

Sendu umsókn þína sem fyrst á egill@rafha.is

Nánar >>

Umsóknarfrestur

15. júlí

Tekið við umsóknum á

egill@rafha.isNánar >>

Fjórhjólaguide - Fullt Starf

Fjórhjólaguide - Fullt Starf

 

Safari hjól leitar að leiðsögumönnum sem fjórhjólaguide í fullt starf í ferðaþjónustu.

Gerð er krafa um:

 • Gott vald á ensku
 • Framúrskarandi þjónustulund
 • Brennandi áhuga á ævintýramennsku
 • Reynsla af jeppamennsku í snjó o.fl. er kostur
 • Meirapróf er kostur
 • Aldurstakmark 20 ára

  Sótt er um ásamt ferilskrá josh@quad.is

Umsóknarfrestur

5. júlí

Tekið við umsóknum á

quad@quad.isNánar >>

Starfsfólk óskast

Starfsfólk óskast

Afgreiðsla og eldhús

 • Við leitum að einstaklingum í 40-50% starf er að ræða. Umsækjandi þarf að vera 18 ára til 28 ára.
 • Góð íslensku- og enskukunnátta
 • Vinnutími er frá 16:00 til 21:00 á Bæjarhraun 4.

Vinsamlegast hafa samband s: 6947473

Umsóknarfrestur

17. september

Tekið við umsóknum á

charin_79@hotmail.comNánar >>

Kaffifélagið á Skólavörðustíg

Kaffifélagið á Skólavörðustíg

Óskum eftir starfsmanni í verslun og kaffihús okkar.
Leitum að áhugasömum aðila með áhuga á ítölsku kaffi. Verður að kunna
á espressókaffilögun og hafa vilja til að kynna sér kaffi og kaffivélar þær sem fyrirtækið selur.

Dagvinna. Góð laun í boð i fyrir réttan aðila.

Leitum sérstaklega að  þjónustulunduðum einstaklingi með frumkvæði og örlitla skipulagsgáfu. Við leitum að framtíðarstarfsmanni.

Vinsamlega sendið umsóknir á einar.gudjonsson@gmail.com

Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.

Tekið við umsóknum á

einar.gudjonsson@gmail.com Nánar >>

Starfsmaður 70% starfshlutfall

Starfsmaður 70% starfshlutfall

Stutt lýsing

Ræsting og önnur verkefni. 70% Starfshlutfall

Nánari lýsing:

Óskað er eftir að ráða góðan og duglega alhliða starfsmann í verk sem hér segir:

Ræsting:

Starfsmaður er ábyrgur fyrir daglegum þrifum á Læknavaktinni og er ábyrgur fyrir því að starfsstöðin sé hrein og snyrtileg hverju sinni.

Áfyllingar og pantanir

Daglegar pantanir og frágangur á rekstar- og lækningavörum. 

Ýmis skrifstofustörf:

Starfsmaður tekur þátt í daglegum verkefnum skrifstofu. 

Hæfniskröfur

Almennt:

 • Sjálfstæð vinnubrögð
 • Dugnaður
 • Frumkvæði í starfi
 • Samviskusemi og heilindi
 • Reynsla og þekking í sambærilegum störfum  
 • Jákvætt viðmót
 • Færni í mannlegum samskiptum

Nánar >>

Umsóknarfrestur

3. júlí

Tekið við umsóknum á

laeknavaktin@laeknavaktin.is Nánar >>

Rafvirki í aðveitu og dreifiveitu

Rafvirki í aðveitu og dreifiveitu

Viðhaldsþjónusta Veitna leitar að rafiðnaðarmenntuðum starfsmanni sem hefur til að bera ríka þjónustulund og góða samskiptafærni. Um er að ræða fjölbreytt starf sem unnið er í samvinnu við góðan hóp fagfólks sem annast rekstur og viðhald í öllum rafkerfum Veitna. Í boði er frábært vinnuumhverfi, úrvals aðbúnaður, rík áhersla á þjálfun og endurmenntun og fjölskylduvænn vinnustaður.
 

Umsóknarfrestur

25. júlí

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Senior Vice President, Sales

DS-Concept Factoring, a global commercial finance company specializing in international non-recourse factoring, is looking for a Senior Vice President, Sales in Iceland. This high profile role requires the candidate to initiate DS-Concept’s liaison office in Iceland and originate sales activities in the market.

Founded in 2000, the DS-Concept Group maintains a network of offices and affiliates all over the world, including USA, Bulgaria, Hungary, Turkey, Pakistan, Bangladesh, Spain, UK, China and the United Arab Emirates as well as the headquarters in Germany. Combining credit protection, collections, and financing into a single suite of trade finance products, DS-Concept brings streamlined, flexible and best-in-class services to the world's exporters.

 

Responsibilities:

Nánar >>

Tekið við umsóknum á

l.tang@ds-factoring.deNánar >>
Atvinnuvaktin