Tæknimaður í Tívolí

Tæknimaður í Tívolí

Við leitum eftir einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og er áhugasamur um að takast á við nýja hluti, hugsar í lausnum og fellur vel inn í góðan hóp starfsmanna.

Starfslýsing:
- Almennar viðgerðir tækja
- Fyrirbyggjandi viðhald, rekstur og breytingar á tækjabúnaði fyrirtækisins
- Uppsetning og breytingar á tækjabúnaði
- Við hald á húsnæði innandyra
- Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:
- Menntun/reynsla á sviði rafeindavirkjunar, rafvirkjunar, vélstjórnar eða sambærilegt er skilyrði
- Reynsla af tölvuviðgerðum er kostur
- Metnaður
- Frumkvæði
- Jákvæðni
- Stundvísi
- Heiðarleiki
- Áhugi á tækjum og tölvuspilum

Umsókn með ferilskrá sendist á maria@smarativoli.is merkt Tæknimaður.
Umsóknafrestur er til 8.ágúst 2016

Nánar >>

Umsóknarfrestur

8. ágúst

Tekið við umsóknum á

maria@smarativoli.isNánar >>

Fjórhjólaguide - Fullt Starf

Fjórhjólaguide - Fullt Starf

FJÓRHJÓLAGUIDE - FULLT STARF

Safari hjól leitar af leiðsögumönnum sem fjórhjólaguide í fullt starf í ferðaþjónustu

Gert er kröfur um
Gott vald á ensku
Framúrskarandi þjónustulund
Brennandi áhuga á ævintýramennsku.
Reynslu af jeppamennsku í snjó o.fl er kostur.
Meira próf er kostur.
Aldurstakmark 20 ára.

Sótt er um ásamt ferilskrá james@quad.is

Umsóknarfrestur

3. ágúst

Tekið við umsóknum á

james@quad.isNánar >>

Starfsmann á lager

Starfsmann á lager

Rafkaup óskar eftir að ráða til sín starfsmann á lager. 

Í starfinu felast öll almenn lagerstörf, s.s. afgreiðsla pantana, vörumóttaka, áfyllingar og fleira. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 9:00 - 18:00.

Hæfniskröfur: 

 • Reynsla sem nýtist í starfi
 • Sjálfstæð vinnubrögð
 • Góð þjónustulund
 • Stundvísi
 • Gott skipulag

Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð. Einungis reyklausir einstaklingar eldri en 25 ára koma til greina. Æskileg er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. 

Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda til atvinna@rafkaup.is. Um framtíðarstarf er að ræða.

Umsóknarfrestur

2. ágúst

Tekið við umsóknum á

atvinna@rafkaup.isNánar >>

Kvöld og helgar vinna

Kvöld og helgar vinna

Café Rosenberg er veitingastaður með lifandi tónlist léttum mat og drykk í líflegu og skemmtilegu umhverfi.

Erum staðsett á Klapparstig 27 og óskum eftir fólki í kvöld og helgarvinnu. S: 5512442 upplýsingar veitir Þórður í S: 8622492.

Tekið við umsóknum á

audurklipp@gmail.comNánar >>

KENNARI HJÁ TÆKNIDEILD ICELANDAIR

KENNARI HJÁ TÆKNIDEILD ICELANDAIR

Ertu hæfileikaríkur leiðbeinandi? Geturðu útskýrt flókna hluti með gleði? Er þolinmæði einn af þínum kostum?

Ef eitthvað af þessu á við þig þá gæti starf kennara hjá Icelandair Technical Training (ITT) verið rétta starfið fyrir þig. Starfið felst í að taka virkan þátt í uppbyggingu og kennslustarfi kennsludeildar ITT. ITT er deild innan Icelandair Technical Services sem gegnir mikilvægu hlutverki í þjálfunarferli allra starfsmanna ITS og lögð er áhersla á góðan starfsanda í deildinni.

 STARFSSVIÐ:

  Nánar >>

  Umsóknarfrestur

  29. júlí

  Tekið við umsóknum á

  Sækja um >>Nánar >>

  BAR 7

  Bar 7 Leitar að barþjónum til starfa í aukavinnu

  Unnið er á vöktum og er vinnutími frá 16-23, 14-23 eða 19-23

  Reynsla á bar ekki skilyrði en kostur

  Aldurstakmark 20 ára

  Verður að geta byrjað sem fyrst

   

  Frekari upplýsingar og umsóknir berist á bar11letsrock@gmail.com

   

  Bar 7 is looking for bartenders part time

  Shifts from either 16-23, 14-23 or 19-23, mixed shifts available.

  Bartending experience not required

  Age limit 20 years.

  Must be able to start soon

   

  For application or more information, plese send to bar11letsrock@gmail.com

  Umsóknarfrestur

  31. ágúst

  Tekið við umsóknum á

  bar11letsrock@gmail.comNánar >>

  T.G.I. Fridays leitar að duglegu starfsfólki í sal

  T.G.I. Fridays leitar að duglegu starfsfólki í sal

  T.G.I. Friday's Smáralind leitar að duglegu starfsfólki í sal og eldhús.

  Um er að ræða hlutastarf, með möguleikum á fullu starfi ef metnaður er fyrir hendi.

  Viðkomandi þarf að vera stundvís, vinnusamur, kurteis og brosmildur. Reynsla af þjónustustörfum og matreiðslu er kostur.

  Tekið við umsóknum á

  kristina@fridays.isNánar >>

  Sölumaður fyrir Rekstrarvörur

  Sölumaður fyrir Rekstrarvörur

  Rekstrarvörur óska eftir að ráða sölumann til starfa. Í boði er starf hjá rótgrónu og traustu fyrirtæki.

  Starfið felur í sér heimsóknir og sölu á rekstrarvörum til fyrirtækja og stofnanna,  auk ráðgjafar í hreinlætismálum og þjónustu við viðskiptavini. Starfinu geta fylgt ferðalög  innanlands.

  Viðkomandi þarf að hafa áhuga á,mannlegum samskiptum og helst að vera með einhverja reynslu af sölustörfum, viðkomandi sölumaður þarf að hafa góða innsýn og starfsreynslu af sölu og þjónustu.

   Vinnutími er 8:00-17:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00-16:00 föstudaga.

  Leitað er að áhugasömum, ábyrgum, jákvæðum, sjálfstæðum og þjónustulunduðum aðila sem getur hafið störf fljótlega.

  Rekstrarvörur er reyklaus vinnustaður

  Umsjón með ráðningu hefur Sigurlaug Þóra Kristjánsdóttir fræðslu-og starfsmannastjóri RV. Allar umsóknir ásamt ferilskrá með mynd skulu sendar á sigurlaug@rv.is

  Nánar >>

  Umsóknarfrestur

  24. júlí

  Tekið við umsóknum á

  sigurlaug@rv.isNánar >>

  Þrif á Hótel Leifi Eiríkssyni

  Þrif á Hótel Leifi Eiríkssyni

  English below

  Icelandic

  Starfsmaður í þrifum hjá okkur sér um:

  • Þrif á herberjum.
  • Handklæðaþvott.
  • Morgunverðarhlaðborð.
  • Halda uppi snyrtileika hótelsins.

   

  Endilega sækja um, þá sérstaklega ef...

  • Þú ert með hæfni í samskiptum.
  • Þú ert tilbúin/n að læra.
  • Þú talar ensku.
  • Þú ert tilbúin að vinna saman í liði.

  Við erum með bæði sumarvinnu og framtíðarstarf í boði.

   

  English

  Responsibilities of housekeeping at our hotel:

  • Room cleaning.
  • Washing towels.
  • Breakfast buffet.
  • Hold up a standard of cleanliness of the hotel.

   

  Please apply, especially if you have...

  Nánar >>

  Umsóknarfrestur

  31. ágúst

  Tekið við umsóknum á

  info@hotelleifur.isNánar >>

  Starfsfólk óskast í hlutastarf í ræstingum

  Starfsfólk óskast í hlutastarf í ræstingum

  Ert þú að leita þér að aukavinnu á kvöldin og um helgar?

  Hreint ehf. óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu á kvöldin og um helgar. Um er að ræða nokkur kvöld í viku og aðra hverja helgi, og hefur starfsmaður afnot af bifreið fyrirtækisins meðan á vakt stendur. Leitað er að starfsmanni sem er jákvæður, þjónustulundaður, skipulagður og sjálfstæður í vinnubrögðum.

  Skilyrði fyrir ráðningu:

  • Hreint sakavottorð
  • Bílpróf
  • Vera 20 ára eða eldri
  • Góð kunnátta í ensku eða íslensku

  Upplýsingar veitir Arna K. Harðardóttir með tölvupósti á arna@hreint.is

  Áhugasamir eru beðnir um að leggja inn umsókn á http://atvinna.hreint.is

  Umsóknarfrestur

  29. júlí

  Tekið við umsóknum á

  arna@hreint.isNánar >>

  Við leitum að hæfileikaríkum leiðsögumanni til starfa

  Við leitum að hæfileikaríkum leiðsögumanni til starfa

  Arcanum ferðaþjónusta Mýrdalsjökli sem sérhæfir sig í jöklaferðum óskar eftir því að ráða starfskraft til lengri eða skemmri tíma.

  Starfið felst í leiðsögn í ferðum Arcanum,  ásamt öðrum tilfallandi störfum innan fyrirtækisins.

  Meginhluti starfsins felst í stuttum ferðum, svo sem vélsleða- og fjórhjólaferðum. Starfið hentar vel þeim sem finnst gaman að umgangast fólk og vilja njóta útiveru.

  Lágmarksaldur er 23 ára. Reynsla í fjallamennsku og starf innan björgunarsveita er kostur. Meirapróf (rúta og leigubílaréttindi) eru skilyrði. Einnig er gerð krafa um mikla þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum og góða enskukunnáttu.

  Fyrir nánari upplýsingar hafið samband  í síma 8583505 eða á netfangið info@arcanum.is

  Umsóknarfrestur

  10. ágúst

  Tekið við umsóknum á

  tomas@arcanum.isNánar >>
  Atvinnuvaktin