× Þessi auglýsing er útrunnin

Aðalbókari - DHL Express Iceland

 

DHL Express Iceland óskar eftir metnaðarfullum einstaklingi í liðsheildina til að gegna ábyrgðarmiklu starfi á fjármálasviði fyrirtækisins í skemmtilegu alþjóðlegu starfsumhverfi.

Hjá DHL skiptir liðsheildin mestu máli. Þess vegna er það okkar markmið að laða að og halda hæfileikaríkasta starfsfólkinu hvar sem er í heiminum. Við bjóðum upp á áskoranir og tækifæri fyrir persónulega og faglega starfsþróun. Við komum auga á framlag þitt til fyrirtækisins og í sameiningu leggjum við metnað okkar í að byggja upp flutningafyrirtæki á heimsmælikvarða.

Starfssvið

Uppgjör og ábyrgð á bókhaldi fyrirtækisins, m.a. á skilagreinum, vsk uppgjöri og margt fleira

Ábyrgð og afstemming á mánaðarlegu samstæðuuppgjöri

Greining á fjárhagsupplýsingum og þátttaka í áætlanagerð

Innra eftirlit með verkferlum sem tengjast fjármálasviði

Aðstoð við stjórnendur og aðrar stoðdeildir innan fyrirtækisins

Hæfnikröfur

Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, kostur á fjármálasviði

Haldamikil reynsla af bókhaldi, uppgjöri og rekstri fyrirtækja

Góð þekking og færni í Excel er nauðsynleg

Nákvæm, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð

Rík þjónustulund og jákvætt hugarfar

Aðrar upplýsingar

Verður að geta hafið störf sem fyrst

Nánari upplýsingar

Sverrir Auðunsson, Fjármálastjóri DHL Express Iceland

Netfang: sverrir.audunsson@dhl.com

Guðrún Tómasdóttir, Starfsmannastjóri DHL Express Iceland

Netfang: gudrun.tomasdottir@dhl.com

 

Aðrar upplýsingar

Umsóknir sendist á: 

https://dhl.rada.is/umsokn/adalbokari/?ref=heimasida

 

Auglýsandi

DHL Express Iceland

Umsóknarfrestur til

19. maí

Flokkar