× Þessi auglýsing er útrunnin

Waldorfskólinn Lækjarbotnum óskar eftir kennara í 50% starf fram á vorið

Waldorfskólinn Lækjarbotnum óskar eftir kennara í 50% starf fram á vorið.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 15. mars.

Starfið felur í sér aðstoð og kennslu í 4.-5. bekk, starf í frístund skólans sem og umsjón með þvottahúsi. Vinnutími er partur úr degi mánu-, þriðju- og miðvikudaga.

Í Lækjarbotnum er boðið upp á samfellt skólastig 2-16 ára barna og byggir starfið á uppeldisfræði Rudolf Steiner. Jöfn áhersla er lögð á verklegt, listrænt og bóklegt nám.

Skólinn er staðsettur í Lækjarbotnum, 10 km fyrir austan Árbæ í yndislegri náttúru sem hefur skapandi og nærandi áhrif á börnin og starfsfólkið.

Nánari upplýsingar gefur starfsfólk skólans í síma 587-4499 og á waldorfskolinn@waldorfskolinn.is

Auglýsandi

Waldorfskólinn Lækjarbotnum

Umsóknarfrestur til

31. mars

Tekið við umsóknum á

Landsvæði

Flokkar