× Þessi auglýsing er útrunnin

Sumarstarf í mötuneyti


Airport Associates leitar að starfsmanni í afleysingar í mötuneyti fyrirtækisins í sumar.
Um dagvinnu er að ræða bæði á virkum dögum og um helgar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í maí 2018.


Helstu verkefni:
• Aðstoð í mötuneyti
• Frágangur og uppvask
• Veitingar fyrir fundi
• Öll tilfallandi verkefni í eldhúsi

Hæfniskröfur:
• Áhugi á matreiðslu og reynsla af sambærilegum störfum æskileg
• Góð þjónustulipurð og samskiptahæfni
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Snyrtimennska og stundvísi
• Gott vald á bæði íslensku og ensku nauðsynleg

Airport Associates er sjálfstætt starfandi flugafgreiðslufyrirtæki með höfuðstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Starfsemin felur í sér alla alhliða þjónustu við íslensk og erlend flugfélög, allt frá hleðslu / afhleðslu farms, innritun farþega, hleðslu- eftirlit, fraktafgreiðslu og ræstingu.

Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2018.

Áhugasamir sækið um á heimasíðu okkar, www.airportassociates.com

Nánari upplýsingar gefur Snorri Sigurðsson matreiðslumaður í síma 894 8233 eða í netfangi: snorri@airportassociates.com.

Auglýsandi

Airport Associates

Umsóknarfrestur til

1. apríl

Tekið við umsóknum á

Landsvæði

Flokkar