Sumarstarf í mötuneyti


Airport Associates leitar að starfsmanni í afleysingar í mötuneyti fyrirtækisins í sumar.
Um dagvinnu er að ræða bæði á virkum dögum og um helgar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í maí 2018.


Helstu verkefni:
• Aðstoð í mötuneyti
• Frágangur og uppvask
• Veitingar fyrir fundi
• Öll tilfallandi verkefni í eldhúsi

Hæfniskröfur:
• Áhugi á matreiðslu og reynsla af sambærilegum störfum æskileg
• Góð þjónustulipurð og samskiptahæfni
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Snyrtimennska og stundvísi
• Gott vald á bæði íslensku og ensku nauðsynleg

Airport Associates er sjálfstætt starfandi flugafgreiðslufyrirtæki með höfuðstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Starfsemin felur í sér alla alhliða þjónustu við íslensk og erlend flugfélög, allt frá hleðslu / afhleðslu farms, innritun farþega, hleðslu- eftirlit, fraktafgreiðslu og ræstingu.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

1. apríl

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Sumarstarf í Helguvík

Sumarstarf í Helguvík

Langar þig að líta uppúr tölvunni í sumar?

Olíudreifing óskar eftir að ráða einstakling í sumarstarf að starfstöð fyrirtækisins í Helguvík.

Langar þig að líta uppúr tölvunni í sumar?Leitað er að sumarstarfsmönnum staðsettum í olíubirgðastöðinni í Helguvík á Reykjanesi. Vinnan felst í reglubundinni umhirðu og afgreiðslu eldsneytis og öðrum störfum í birgðastöðinni.Unnið er á vöktum 07:00-19:00 virka daga og 07:00-17:00 um helgar, samtals 15 vaktir á mánuði.

Við hvetjum bæði kyn til að sækja um starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 22. Mars nk. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst þar sem umsóknir verða skoðaðar jafn óðum.

Umsóknarfrestur

22. mars

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>
Atvinnuvaktin