Meiraprófsbílstjóri í Vestmannaeyjum

Meiraprófsbílstjóri í Vestmannaeyjum

Viltu vinna í olíugeiranum?

Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða meiraprófsbílstjóra staðsettan í Vestmannaeyjum til framtíðarstarfa. Um fjölbreytt störf er að ræða við olíudreifingu beint á vinnuvélar, tanka og skip ásamt vinnu í olíubirgðarstöð. Leitað er að einstaklingi með ríka þjónustulund sem getur unnið sjálfstætt.

Olíudreifing greiðir ADR námskeið og laun á námskeiðstíma fyrir þá bílstjóra sem ekki hafa ADR réttindi. Störfin standa báðum kynjum jafnt til boða.

Áhugasömum er bent á að sækja um sem fyrst þar sem umsóknir verða skoðaðar jafnóðum og þær berast.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Marcher Egonsson í síma 550 9937.

Umsóknarfrestur er til og með 22. mars nk.

Umsóknarfrestur

22. mars

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Starfsmaður á Plani

Meindýravarnir Suðurlands leita að starfsmanni. Starfstöðin er á Selfossi en viðkomandi starfsmaður þarf að geta unnið sjálfstætt þar sem fyrirtækið sinnir verkefnum um allt Suðurland,  á hö...

Deildarstjóri

Deildarstjóri við SunnulækjarskólaVið Sunnulækjarskóla á Selfossi eru lausarstöður deildarstjóra miðstigs og deildarstjóraelsta stigs. Staða deildarstjóramiðstigs er ný staða en starf deildarstjórael...

Vélamaður

Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða áhugasamanvélamann með kranaréttindi til starfa. Fyrirtækið ermeð öuga vökvabómukrana og utningabíla með krönum.Starð felst í að þjónusta viðskiptavini ...

Byggingarfulltrúi

Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir að ráða byggingarfulltrúa. Byggingarfulltrúi starfar á skipulags- og byggingarsviði og leiðir faglega þróun byggingarmála innan sviðsins. Byggingarfulltrúi ber ábyrg...
Atvinnuvaktin