Sölumaður sjávarafurða

Sölumaður sjávarafurða

Vegna aukinna umsvifa leitar North Atlantic að öflugum starfskrafti til að ganga til liðs við fyrirtækið á haustmánuðum. North Atlantic er nýsköpunarfyrirtæki á sviði sjávarfangs og starfar á innlendum og erlendum markaði. Skrifstofa félagsins er á Ísafirði.

Nánari upplýsingar um fyrirtækið má sjá á heimasíðu þess  www.fisksala.is

 

Hæfniskröfur:

  • Menntun eða þekking á sjávarútvegi kostur
  • Háskólamenntun er kostur en ekki skilyrði
  • Áhugi eða reynsla af sölumennsku
  • Þátttaka í uppbygginu viðskiptatengsla
  • Vandvirkni í vinnubrögðum
  • Áreiðanlegur og starfar vel undir álagi
  • Þáttaka í áframhaldandi vexti og viðskiptaþróun fyrirtækisins
  • Hefur á að skipta þjónustulund og stundvísi
  • Þrífst vel í dýnamísku umhverfi

Nánar >>

Umsóknarfrestur

31. ágúst

Tekið við umsóknum á

vidir@isatlantic.isNánar >>