Bílstjóri/driver & verslunarstjóri/store manager

Bílstjóri/driver & verslunarstjóri/store manager

Hjálpræðisherinn á Íslandi leitar að tveimur öflugum starfskröftum fyrir teymi Hertex Secondhand nytjamarkaðs á höfuðborgarsvæðinu. (English below)

 

1. Bílstjóri óskast í 100% starf

Kröfur: 

Meirapróf (C)

Sjálfstæð vinnubrögð og að geta unnið með fólki

Hreysti

Lausnamiðaður og jákvæður

Helstu verkefni eru akstur, að tæma fatakassa, fylla fatagáma og sækja húsgögn

2. Verslunarstjóri/flokkunarstjóri óskast 100% starf

Kröfur:

Geta unnið sjálfstætt sem og í teymi 

Að hafa brennandi áhuga á umhverfismálum og endurnýtingu hluta og fatnaðar

Kraftur og sköpunargleði

Hafa gott auga fyrir útstillingum og vöruvali

Hafa góða skipulagshæfileika sem og samstarfseiginleika

Nánar >>

Umsóknarfrestur

19. ágúst

Tekið við umsóknum á

hertex@herinn.isNánar >>

Fjölbreytt sendlastarf - Fylgifiskar

Fjölbreytt sendlastarf - Fylgifiskar

Við í Fylgifiskum leitum að liprum starfsmanni til þess að sjá um akstur milli búðanna okkar og til viðskiptavina fyrri hluta dags og í afgreiðslu og önnur störf í verslunum okkar eftir að þeim störfum líkur. Þetta er fjölbreytt starf því enginn dagur er eins hjá okkur. Sæktu um ef þú vilt vinna með skemmtilegu fólki á lifandi vinnustað. 

Æskilegt er að viðkomandi tali íslensku en þó ekki nauðsynlegt. 

Staður: Fylgifiskar Nýbýlavegi 4 
Fjöldi starfa: 1
Laun: Samkvæmt samkomulagi 
Vinnutími: 9-17.30 (mán/þri) 10-19 (mið/fim) 10-15 (föst)

 

Umsóknarfrestur

20. ágúst

Tekið við umsóknum á

fylgifiskar@fylgifiskar.isNánar >>

Lagerstarfsmaður

Metal ehf óskar eftir að ráða þjónustulundaðan og harðduglegan starfsmann á lager fyrirtækisins.  Umsóknir sendist á box@mbl.is merkt L-26431

Bílstjóri

með meirapróf og lyftarapróf Vinnutími virka daga frá kl 08:00 -17:00 Um er að ræða drei?ngu á vörum fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu

Lagermaður

Lagermaður með lyftarapróf Vinnutími virka daga frá kl 08:00 -17:00 Umsækjandi þarf að hafa reynslu af lagerstörfum eða sambærilegu star?, leggjum áherslu á góða þjónustulund, heiðarleika og stundvís...