Sumarstörf hjá Eimskip á Austurlandi

Sumarstörf hjá Eimskip á Austurlandi

Eimskip leitar að öflugu fólki í spennandi störf innan fyrirtækisins í sumar á starfsstöðvum okkar á Austurlandi. Við hvetjum þig til að sækja um ef þú hefur áhuga á að starfa innan okkar raða.

Vel útfyllt umsókn eykur möguleika umsækjenda á starfi. Vinsamlega athugið að hægt er að senda ferilskrá og kynningarbréf í viðhengi með umsókn.

Nánari upplýsingar fást með því að senda póst á starf@eimskip.is 
Eingöngu er tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips www.eimskip.is/storf

Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2018

Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.
Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip.

Umsóknarfrestur

15. apríl

Tekið við umsóknum á

starf@eimskip.isNánar >>

Vagnstjóri / City Bus Driver

Vagnstjóri / City Bus Driver

Kynnisferðir óska eftir ábyrgum einstaklingum með ríka þjónustulund í starf vagnstjóra.

Um er að ræða 100% störf í vaktavinnu og hlutastörf.

Kynnisferðir are looking for responsible and service minded individuals to work as city bus drivers.

We offer full and part time jobs.

Job Description

 • Drive vehicles and assist passengers.
 • Daily supervision and cleanliness of vehicles.
 • Work according to environmental-, safety and quality standards

Qualifications

 • Valid driver´s licence D.
 • Driving experience.
 • Clean criminal record.
 • Speak Icelandic and/or English.
 • Be service minded and have good communication skills.
 • Neatness and punctuality.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

28. mars

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Meiraprófsbílstjóri í Vestmannaeyjum

Meiraprófsbílstjóri í Vestmannaeyjum

Viltu vinna í olíugeiranum?

Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða meiraprófsbílstjóra staðsettan í Vestmannaeyjum til framtíðarstarfa. Um fjölbreytt störf er að ræða við olíudreifingu beint á vinnuvélar, tanka og skip ásamt vinnu í olíubirgðarstöð. Leitað er að einstaklingi með ríka þjónustulund sem getur unnið sjálfstætt.

Olíudreifing greiðir ADR námskeið og laun á námskeiðstíma fyrir þá bílstjóra sem ekki hafa ADR réttindi. Störfin standa báðum kynjum jafnt til boða.

Áhugasömum er bent á að sækja um sem fyrst þar sem umsóknir verða skoðaðar jafnóðum og þær berast.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Marcher Egonsson í síma 550 9937.

Umsóknarfrestur er til og með 22. mars nk.

Umsóknarfrestur

22. mars

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Bílstjórar með meirapróf óskast - Sumarstarf

Bílstjórar með meirapróf óskast - Sumarstarf

Pósturinn leitar að bílstjórum með meirapróf í sumarstörf 2018.

Í boði eru störf sem eru annars vegar keyrsla á höfuðborgarsvæðinu og hins vegar næturkeyrsla út á land.

Afleysingatímabilið er frá 15. maí til 15. september og æskilegt er að einstaklingar geti unnið sem mest á þessu tímabili.

Um er að ræða fjölbreytt störf við að sinna vöruflutningum, afhendingu pósts og annarra þjónustuvara. Í boði er vakta- og dagvinna.

 

Hæfniskröfur

 • Meiraprófsréttindi (C).
 • Réttindi til að keyra með tengivagn (CE) er kostur fyrir keyrslu á höfuðborgarsvæðinu.
 • Réttindi til að keyra með tengivagn (CE) er skilyrði fyrir næturkeyrsluna.
 • Mikil reynsla af akstri vöruflutningabifreiða er kostur.
 • Íslenskukunnátta er æskileg.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

31. mars

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>
Atvinnuvaktin