Vöruhúsaþjónusta hjá Eimskip í Reykjavík

Vöruhúsaþjónusta hjá Eimskip í Reykjavík

Eimskip leitar að öflugum einstaklingum til framtíðarstarfa í Dreifingarmiðstöð Eimskips Flytjanda. Unnið er á tvískiptum vöktum. Aðra vikuna er unnið frá kl. 08:00-17:00 og hina frá kl.13:00- 20:00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.

Starfs- og ábyrgðarsvið:

  • Vörumóttaka
  • Vöruafgreiðsla
  • Frágangur og tiltekt pantana
  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Lyftararéttindi (J) kostur
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Almenn tölvukunnátta
  • Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að starfa undir álagi
  • Góð þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Framtakssemi, stundvísi og almennt hreysti

Nánar >>

Umsóknarfrestur

22. október

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>
Atvinnuvaktin