Sumarstörf hjá Eimskip á Austurlandi

Sumarstörf hjá Eimskip á Austurlandi

Eimskip leitar að öflugu fólki í spennandi störf innan fyrirtækisins í sumar á starfsstöðvum okkar á Austurlandi. Við hvetjum þig til að sækja um ef þú hefur áhuga á að starfa innan okkar raða.

Vel útfyllt umsókn eykur möguleika umsækjenda á starfi. Vinsamlega athugið að hægt er að senda ferilskrá og kynningarbréf í viðhengi með umsókn.

Nánari upplýsingar fást með því að senda póst á starf@eimskip.is 
Eingöngu er tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips www.eimskip.is/storf

Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2018

Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.
Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip.

Umsóknarfrestur

15. apríl

Tekið við umsóknum á

starf@eimskip.isNánar >>

Starfsmaður í verslun tengdum vélum

Verslun á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir samviskusömum starfsmanni í framtíðarstarf.

Starfið felur í sér almenna afgreiðslu á vörum tengdum sjávarútvegi, verktökum, bændum ofl.

Fyrirtækið er með mikið úrval af vörum tengdum þeim iðnaði.

Hæfniskröfur

• Vélstjóra eða sambærilega menntum (Mikill Kostur)
• Reynslu eða þekkingu á vélabúnaði
• Lágmarks tölvukunnátta.

 

Umsóknarfrestur

20. apríl

Tekið við umsóknum á

atvinna83@gmail.comNánar >>

Sumarstarf í Helguvík

Sumarstarf í Helguvík

Langar þig að líta uppúr tölvunni í sumar?

Olíudreifing óskar eftir að ráða einstakling í sumarstarf að starfstöð fyrirtækisins í Helguvík.

Langar þig að líta uppúr tölvunni í sumar?Leitað er að sumarstarfsmönnum staðsettum í olíubirgðastöðinni í Helguvík á Reykjanesi. Vinnan felst í reglubundinni umhirðu og afgreiðslu eldsneytis og öðrum störfum í birgðastöðinni.Unnið er á vöktum 07:00-19:00 virka daga og 07:00-17:00 um helgar, samtals 15 vaktir á mánuði.

Við hvetjum bæði kyn til að sækja um starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 22. Mars nk. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst þar sem umsóknir verða skoðaðar jafn óðum.

Umsóknarfrestur

22. mars

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Tækjastjórnendur á hafnarsvæði - Sumarstörf

Tækjastjórnendur á hafnarsvæði - Sumarstörf

Eimskip leitar að öflugum og ábyrgum einstaklingum til starfa á hafnarsvæði fyrirtækisins í Reykjavík í sumar. Um er að ræða störf við tækjastjórn þar sem J réttinda á lyftara er krafist. Unnið er samkvæmt tvískiptu vaktafyrirkomulagi á dag- og kvöldvöktum.

Hæfniskröfur:

  • Lyftararéttindi (J) eru skilyrði
  • Framtakssemi og almennt hreysti
  • Almenn tölvukunnátta
  • Íslenskukunnátta
  • Góð þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum

Nánari upplýsingar fást með því að senda tölvupóst á starf@eimskip.is
Eingöngu er tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips, eimskip.is. 

Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2018.

Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

30. mars

Tekið við umsóknum á

starf@eimskip.isNánar >>

Messinn

Messinn

Vegna mikilla anna vantar okkur starfsfólk í sal.

Eftirfarandi stöður í boði: -kvöld og helgarvinna -100% (reynsla æskileg) Unnið er á kokkavöktum 2-2-3

Skemmtilegur og flottur veitingastaður í miðborg Reykjavík Áhugasamir hafið samband í netfang fiskur3@gmail.com eða í síma 8667766

Tekið við umsóknum á

fiskur3@gmail.comNánar >>

Vélamaður

Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða áhugasamanvélamann með kranaréttindi til starfa. Fyrirtækið ermeð öuga vökvabómukrana og utningabíla með krönum.Starð felst í að þjónusta viðskiptavini ...
Atvinnuvaktin