Sumarstörf hjá Eimskip á Austurlandi

Sumarstörf hjá Eimskip á Austurlandi

Eimskip leitar að öflugu fólki í spennandi störf innan fyrirtækisins í sumar á starfsstöðvum okkar á Austurlandi. Við hvetjum þig til að sækja um ef þú hefur áhuga á að starfa innan okkar raða.

Vel útfyllt umsókn eykur möguleika umsækjenda á starfi. Vinsamlega athugið að hægt er að senda ferilskrá og kynningarbréf í viðhengi með umsókn.

Nánari upplýsingar fást með því að senda póst á starf@eimskip.is 
Eingöngu er tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips www.eimskip.is/storf

Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2018

Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.
Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip.

Umsóknarfrestur

15. apríl

Tekið við umsóknum á

starf@eimskip.isNánar >>

Lagerstarfsmaður

Lagerstarfsmaður

Slippfélagið er rótgróið fyrirtæki sem er í stöðugum vexti. Við erum að leita af lagerstarfsmönnum í framtíðarstarf

  • Tiltekt og afgreiðsla pantana
  • Vörumóttaka og frágangur
  • Önnur almenn lagerstörf
  • Almenn afgreiðsla og samskipti við viðskiptavini
  • Skilyrði er að umsækjandi hafi gott vald á íslensku

 

Umsóknarfrestur

6. apríl

Tekið við umsóknum á

smari@slippfelagid.isNánar >>

Tækjastjórnendur á hafnarsvæði - Sumarstörf

Tækjastjórnendur á hafnarsvæði - Sumarstörf

Eimskip leitar að öflugum og ábyrgum einstaklingum til starfa á hafnarsvæði fyrirtækisins í Reykjavík í sumar. Um er að ræða störf við tækjastjórn þar sem J réttinda á lyftara er krafist. Unnið er samkvæmt tvískiptu vaktafyrirkomulagi á dag- og kvöldvöktum.

Hæfniskröfur:

  • Lyftararéttindi (J) eru skilyrði
  • Framtakssemi og almennt hreysti
  • Almenn tölvukunnátta
  • Íslenskukunnátta
  • Góð þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum

Nánari upplýsingar fást með því að senda tölvupóst á starf@eimskip.is
Eingöngu er tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips, eimskip.is. 

Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2018.

Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

30. mars

Tekið við umsóknum á

starf@eimskip.isNánar >>
Atvinnuvaktin