Sölumaður sjávarafurða

Sölumaður sjávarafurða

Vegna aukinna umsvifa leitar North Atlantic að öflugum starfskrafti til að ganga til liðs við fyrirtækið á haustmánuðum. North Atlantic er nýsköpunarfyrirtæki á sviði sjávarfangs og starfar á innlendum og erlendum markaði. Skrifstofa félagsins er á Ísafirði.

Nánari upplýsingar um fyrirtækið má sjá á heimasíðu þess  www.fisksala.is

 

Hæfniskröfur:

  • Menntun eða þekking á sjávarútvegi kostur
  • Háskólamenntun er kostur en ekki skilyrði
  • Áhugi eða reynsla af sölumennsku
  • Þátttaka í uppbygginu viðskiptatengsla
  • Vandvirkni í vinnubrögðum
  • Áreiðanlegur og starfar vel undir álagi
  • Þáttaka í áframhaldandi vexti og viðskiptaþróun fyrirtækisins
  • Hefur á að skipta þjónustulund og stundvísi
  • Þrífst vel í dýnamísku umhverfi

Nánar >>

Umsóknarfrestur

31. ágúst

Tekið við umsóknum á

vidir@isatlantic.isNánar >>

Fjölbreytt sendlastarf - Fylgifiskar

Fjölbreytt sendlastarf - Fylgifiskar

Við í Fylgifiskum leitum að liprum starfsmanni til þess að sjá um akstur milli búðanna okkar og til viðskiptavina fyrri hluta dags og í afgreiðslu og önnur störf í verslunum okkar eftir að þeim störfum líkur. Þetta er fjölbreytt starf því enginn dagur er eins hjá okkur. Sæktu um ef þú vilt vinna með skemmtilegu fólki á lifandi vinnustað. 

Æskilegt er að viðkomandi tali íslensku en þó ekki nauðsynlegt. 

Staður: Fylgifiskar Nýbýlavegi 4 
Fjöldi starfa: 1
Laun: Samkvæmt samkomulagi 
Vinnutími: 9-17.30 (mán/þri) 10-19 (mið/fim) 10-15 (föst)

 

Umsóknarfrestur

20. ágúst

Tekið við umsóknum á

fylgifiskar@fylgifiskar.isNánar >>

Messinn eldhúshjálpari/chef

Messinn eldhúshjálpari/chefVegna mikilla umsvifa þá leitum við á Messanum að aðstoðarmanni/kokk í eldhús, reynsla er kostur.
Unnið er á 2-2-3 vöktum
nóg að gera og skemmtilegur starfsandi

Messinn seafood restaurant needs kitchen helper/chef,

umsóknir skulu berast til fiskur2@gmail.com (Snorri)      

 

Umsóknarfrestur

27. ágúst

Tekið við umsóknum á

fiskur2@gmail.comNánar >>

Afgreiðslustarf

Við hjá Pylsuhúsinu á Ingólfstorgi erum að leita að einstakling í vaktstjórastarf. 
Dagvaktirnar eru frá 9:30 - 17:00. Einnig aðra hvora helgi.
Einstaklingur þarf að vera orðinn 20 ára, jákvæð/ur, ábyrg/ur, rösk/raskur, tímanleg/ur og fljót/ur að læra.
Um er að ræða almenna afgreiðslu, búa til pylsur og ísa og almenn þrif á vinnustað, stjórnun á vöktum og pantanir. 

Umsóknir og ferilskrá með mynd berast á netfangið: ingunnolafs6@gmail.com.

Tekið við umsóknum á

ingunnolafs6@gmail.comNánar >>

Messinn

Messinn

Vegna mikilla anna vantar okkur starfsfólk í sal.

Eftirfarandi stöður í boði: -kvöld og helgarvinna -100% (reynsla æskileg) Unnið er á kokkavöktum 2-2-3

Skemmtilegur og flottur veitingastaður í miðborg Reykjavík Áhugasamir hafið samband í netfang fiskur3@gmail.com eða í síma 8667766

Tekið við umsóknum á

fiskur3@gmail.comNánar >>

KAFFIBARÞJÓNAR

KAFFIBARÞJÓNAR ÓSKAST Í FULLT STARF OG HLUTASTARF Te & Kaffi leitar að metnaðarfullum og brosmildum kaffibarþjónum til að starfa á kaffihúsunum okkar á höfuðborgarsvæðinu.