Sumarstarf í mötuneyti


Airport Associates leitar að starfsmanni í afleysingar í mötuneyti fyrirtækisins í sumar.
Um dagvinnu er að ræða bæði á virkum dögum og um helgar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í maí 2018.


Helstu verkefni:
• Aðstoð í mötuneyti
• Frágangur og uppvask
• Veitingar fyrir fundi
• Öll tilfallandi verkefni í eldhúsi

Hæfniskröfur:
• Áhugi á matreiðslu og reynsla af sambærilegum störfum æskileg
• Góð þjónustulipurð og samskiptahæfni
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Snyrtimennska og stundvísi
• Gott vald á bæði íslensku og ensku nauðsynleg

Airport Associates er sjálfstætt starfandi flugafgreiðslufyrirtæki með höfuðstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Starfsemin felur í sér alla alhliða þjónustu við íslensk og erlend flugfélög, allt frá hleðslu / afhleðslu farms, innritun farþega, hleðslu- eftirlit, fraktafgreiðslu og ræstingu.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

1. apríl

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Óskum eftir starfsfólki

Óskum eftir starfsfólki

Núðluskálin Skólavörðustíg 8 óskar eftir starfsmönnum með góða þjónustulund á dag og kvöldvaktir í sumar. Reynsla af þjónustustörfum kostur.

 Núðluskálin Skólavörðustíg 8 is looking for service-oriented staff for the summer.
Equivalent experience from the service sector a plus.       

Umsóknarfrestur

20. apríl

Tekið við umsóknum á

nudluskalin@gmail.comNánar >>

Eldhús/Cook Kaffi Lára - El Grilló bar

Eldhús/Cook Kaffi Lára - El Grilló bar

Við sækjumst eftir einstaklingum sem vilja vera hluti að Grilló-fjölskyldunni og leggja sitt af mörkum í samvinnu og samheldni hópsins. Við teljum viðmót okkar gagnvart hvort öðru, gestum okkar og vinnustaðnum mikilvæg og leitum því að viðbótum í hópinn sem að deila sömu gildum. 

Sumarstörf hjá Kaffi Láru er frá 1. Júní til 1. Október 

Eldhús, 100% starf: Við leitum af starfsmanni í eldhúsi með reynslu af eldhússtöfum. Starfsmaðurinn þarf að geta unnið undir álagi ásamt því að sýna sjálfstæði, samviskusemi og hreinlæti.

Dear friends!
We are now opening for applications for the summer season 2018. If you are searching for new adventures, Seyðisfjörður and Kaffi Lára might be your new destination. We are searching for new members of our El Grilló family that values teamwork and team spirit as much as we do! We believe in the importance of mutual respect and equality and therefore searching for co-workers that share the same values. 

Nánar >>

Umsóknarfrestur

18. apríl

Tekið við umsóknum á

elgrillo@elgrillo.isNánar >>

Sumarstörf á Kaffi Láru / El Grillo Bar – restaurant summerjobs

Sumarstörf á Kaffi Láru / El Grillo Bar – restaurant summerjobs

Ert þú í leit af nýju ævintýri? Þá gæti Seyðisfjörður og Kaffi Lára verið nýji áfangastaðurinn þinn! Kaffi Lára - El grilló bar er fjölskyldurekið kaffihús, veitingarstaður og næturbar sem staðsettur er á Seyðisfirði á sólríka Austurlandi.

Við sækjumst eftir einstaklingum sem vilja vera hluti að Grilló-fjölskyldunni og leggja sitt af mörkum í samvinnu og samheldni hópsins. Við teljum viðmót okkar gagnvart hvort öðru, gestum okkar og vinnustaðnum mikilvæg og leitum því að viðbótum í hópinn sem að deila sömu gildum. 

Sumarstörf hjá Kaffi Láru er frá 1. Júní til 1. Október og vantar okkur í eftirfarandi stöður:

Barþjóna í kvöld- og næturstarf, 100% starf


Þjóna á dag- og kvöldvaktir, 100% starf

Þjón í dagvinnu, 100% starf:

Nánar >>

Umsóknarfrestur

11. apríl

Tekið við umsóknum á

Elgrillo@elgrillo.isNánar >>

Messinn

Messinn

Vegna mikilla anna vantar okkur starfsfólk í sal.

Eftirfarandi stöður í boði: -kvöld og helgarvinna -100% (reynsla æskileg) Unnið er á kokkavöktum 2-2-3

Skemmtilegur og flottur veitingastaður í miðborg Reykjavík Áhugasamir hafið samband í netfang fiskur3@gmail.com eða í síma 8667766

Tekið við umsóknum á

fiskur3@gmail.comNánar >>
Atvinnuvaktin