Sölumaður sjávarafurða

Sölumaður sjávarafurða

Vegna aukinna umsvifa leitar North Atlantic að öflugum starfskrafti til að ganga til liðs við fyrirtækið á haustmánuðum. North Atlantic er nýsköpunarfyrirtæki á sviði sjávarfangs og starfar á innlendum og erlendum markaði. Skrifstofa félagsins er á Ísafirði.

Nánari upplýsingar um fyrirtækið má sjá á heimasíðu þess  www.fisksala.is

 

Hæfniskröfur:

  • Menntun eða þekking á sjávarútvegi kostur
  • Háskólamenntun er kostur en ekki skilyrði
  • Áhugi eða reynsla af sölumennsku
  • Þátttaka í uppbygginu viðskiptatengsla
  • Vandvirkni í vinnubrögðum
  • Áreiðanlegur og starfar vel undir álagi
  • Þáttaka í áframhaldandi vexti og viðskiptaþróun fyrirtækisins
  • Hefur á að skipta þjónustulund og stundvísi
  • Þrífst vel í dýnamísku umhverfi

Nánar >>

Umsóknarfrestur

31. ágúst

Tekið við umsóknum á

vidir@isatlantic.isNánar >>

Sölufulltrúi - dagvinna

Sölufulltrúi - dagvinna

S0LUFULLTRÚI - DAGVINNA

Símasala – fjölbreytt verkefni – þjálfun – sveigjanlegur vinnutími

Sölufulltrúar óskast í söluver okkar. 

Umsækjandi þarf að vera amk 20 ára, hér starfar skemmtilegt fólk á aldrinum 20-68 ára 

Góð laun og góðir bónusar í skemmtilegu umhverfi. 

Slástu í hópinn, reynsla ekki nauðsynleg. 

Hringdu í síma 776-7400 Linda eða í síma 778-4500 Hákon á dagvinnutíma fyrir frekari upplýsingar, en einnig má senda umsókn á netfangið: vinna@simstodin.is

NB Only fully Icelandic speaking

Umsóknarfrestur

31. ágúst

Tekið við umsóknum á

vinna@simstodin.isNánar >>

Bókari - launafulltrúi

Bókari - launafulltrúi Idex ehf. og Idex gluggar ehf. óska eftir að ráða starfsmann í fullt starf.Starfssvið:Öll almenn bókhalds-, innheimtu-, toll- og launavinnsla. Samskipti við stjórnendur og endu...

Móttökuritari

Móttökuritari óskastTannlæknastofa í Reykjavík óskar eftirmóttökuritara í 80-90% starf. Starfssvið ersímsvörun, almenn afgreiðsla og ritarastörf.Færni í mannlegum samskiptum, góðíslenskukunnátta í ræ...