Fjölbreytt sumarstörf hjá Eimskip

Fjölbreytt sumarstörf hjá Eimskip

EIMSKIP leitar að metnaðarfullu og hressu fólki í ýmis störf innan fyrirtækisins sumarið 2018.

Í boði eru fjölbreytt og spennandi störf á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi.

Við erum með störf í Vöruhóteli Eimskips, í vöruhúsum, á hafnarsvæðum, við akstur og á skrifstofum. Við hvetjum þig til að senda inn umsókn ef áhugi er á að starfa innan okkar raða.

Hæfniskröfur:

  • 18 ára eða eldri
  • Hreint sakavottorð
  • Þjónustuvilji, jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar

Nánari upplýsingar fást með því að senda póst á starf@eimskip.is

Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum ráðningarkerfi fyrirtækisins á heimasíðu www.eimskip.is

Mikilvægt er að vanda til verka þegar umsókn er fyllt út þar sem upplýsingar úr umsókn eru notaðar til að bera saman hæfni og menntun umsækjenda við kröfur í laus störf. Vel útfyllt umsókn eykur möguleika umsækjenda á starfi. Vinsamlega athugið að hægt er að senda ferilskrá og kynningarbréf í viðhengi með umsókn.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

5. mars

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Vaktstjóri / kvöld og helgar

Vaktstjóri / kvöld og helgar

Símstöðin leitar að dugmiklum vaktstjóra til að sjá um kvöld- og helgarvaktir, vinnutími er frá kl. 16 til kl 21 mánudag til fimmtudags. Laugardaga kl 11 til kl 15.

Til greina kemur að ráða tvo starfsmenn sem skipta vöktunum á milli sín.

Umsóknir sendist á netfangið helgi@simstodin.is 

Umsóknarfrestur

21. febrúar

Tekið við umsóknum á

helgi@simstodin.isNánar >>

Kvöldvinna - aukavinna

Kvöldvinna - aukavinna

DAG- KVÖLD- OG HELGARVINNA 

Aðalstarf - Hlutastarf - Aukavinna

Símasala – fjölbreytt verkefni – þjálfun – sveigjanlegur vinnutími

Sölufulltrúar óskast í söluver okkar.

Umsækjandi þarf að vera amk 20 ára, hér starfar skemmtilegt fólk á aldrinum 20-68 ára

Dag- Kvöld- og/eða helgarvinna.

Lágmark þrjár vaktir á viku. En það má líka taka allar vaktir.

Tækifæri til að ná sér í góðan aukapening.

Góð laun og góðir bónusar í skemmtilegu umhverfi.

Slástu í hópinn, reynsla ekki nauðsynleg.

Hringdu í síma 776-7400 á dagvinnutíma fyrir frekari upplýsingar, en einnig má senda umsókn á netfangið: kvoldvinna@simstodin.is

NB Only fully Icelandic speaking.

Umsóknarfrestur

20. febrúar

Tekið við umsóknum á

kvoldvinna@simstodin.isNánar >>

Sölumaður sjávarafurða

SölumaðursjávarafurðaFyrirtæki í sjávarútvegi áhöfuðborgarsvæðinu, óskar eftir að ráðasölumann til að selja frostnar fiskafurðir.Góð tungumálakunnátta æskileg ásamtreynslu af sambærilegum störfum ski...
Atvinnuvaktin