Starfsmaður í móttöku

Starfsmaður í móttöku

Gistiheimilið Gerði í Suðursveit óskar eftir að ráða starfsmann í móttöku frá byrjun maí og fram til byrjun eða miðjan október 2018. 

Starfið felst í að:

 • Taka á móti gestum
 • Halda utan um bókanir
  • o Svara tölupóstum
  • o Sjá um bókunarkerfi
 • Reikningagerð
 • Sjá um daglega starfsemi á gistiheimilinu
  • o Skipuleggja þrif á herbergjum og annarsstaðar
  • o Panta vörur fyrir herbergi og bar

Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og vera góður í mannlegum samskiptum. Góð kunnátta í íslensku og ensku er nauðsynleg. Laun samkvæmt samkomulagi. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 8930578 Þórey. 

Umsóknarfrestur

31. mars

Tekið við umsóknum á

bjornthor@gerdi.isNánar >>
Atvinnuvaktin