Mannauðssérfræðingur

Mannauðssérfræðingur

Mannauðssvið Háskólans í Reykjavík leitar að kraftmiklum einstaklingi í fjölbreytt og krefjandi starf mannauðssérfræðings.

STARFSSVIÐ:

 • Þátttaka í mótun stefnu og eftirfylgni með ferlum á sviði mannauðsmála
 • Ráðgjöf og þjónusta við starfsmenn og stjórnendur
 • Ráðningar og móttaka nýliða
 • Fræðsla og þjálfun
 • Skráning og viðhald upplýsinga í kerfum og ýmis umsýsla
 • Upplýsingamiðlun, viðhald á innri vef, fréttabréf o.fl.
 • Umsýsla og þjónusta við erlenda starfsmenn

HÆFNISKRÖFUR:

 • MSc-gráða á sviði mannauðsstjórnunar
 • Reynsla af sambærilegu starfi eða mannauðsstjórastarfi
 • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
 • Mikil skipulagshæfni
 • Frumkvæði og sjálfstæði

Nánar >>

Umsóknarfrestur

4. júní

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Bókari

Traust fyrirtæki í sjávarútvegi staðsett í Reykjavík og starfar í alþjóðlegu umhverfi leitar að vönum bókara til starfa. Viðkomandi kemur til með að annast bókhald og sinna skrifstofustörfum. Um full...

Lögfræðingur

BSRB auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings. Verkefni BSRB eru fjölbreytt og gefst viðkomandi tækifæri til að móta starfið. Lögfræðingur heyrir undir framkvæmdastjóra BSRB, á skrifstofunni sta...
Atvinnuvaktin