× Þessi auglýsing er útrunnin

IceCom ehf. bætir við sig sölumanni.

IceCom ehf er fyrirtæki sem starfar m.a. í tölvu, net, raf, sjónvarps, öryggis og fjarskiptakerfum, ásamt því að þjóna fyrirtækjum og stofnunum með allskonar merkinga og öryggisvörur fyrir iðnaðinn.

Fyrirtækið er innflutnings- og þjónustuaðili búnaðar frá ýmsum aðilum á þessum sviðum.

Starf sölumanns felst í sölu á þeim vörum,  búnaði og kerfum sem fyrirtækið selur og sinnir, þjónusta á skrifstofutíma við viðskiptavini, lagerumhald ofl. 

Hjá IceCom starfa tæknimenn með sérhæfa þekkingu á ýmsum búnaði og verkefni starfsmanna unnin í samvinnu.

Við leitum að aðila sem hefur áhuga á að bæta við þekkingu sína, starfa sjálfstætt og með öðrum eftir aðstæðum hverju sinni.

Aðrar upplýsingar

Við leitum að samviskusömum og heiðarlegum liðsmanni í okkar hóp.

Við bjóðum starfsmönnum okkar góða vinnuaðstöðu, skemmtileg verkefni og góð laun fyrir réttan aðila.

Auglýsandi

IceCom ehf

Umsóknarfrestur til

30. október

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

Sölumaður Sölustörf rafeindavirki Fjarskipti Netkerfi loftnet router Merkingar Prentarar

Flokkar