× Þessi auglýsing er útrunnin

Starfsfólk í sérvöruverslun

 

 

Smart Boutique er sérvöruverslun með leður og loðskinnsvörur, sem hefur verið starfrækt frá 2004. Við leggjum mikla áheyrslu á persónulega og góða þjónustu. Smart Boutique er staðsett á 1.hæð í Kringlunni.

Við óskum eftir starfsmönnum í verslun okkar í Kringlunni. Um er að ræða eina stöðu í 50-80% starfi með tilfallandi meiri vinnu í desember.

Við óskum einnig eftir starfsfólki í hlutavinnu s.s seinnipart og um helgar með meiri vinnu í desember, hentar vel með skóla.

Starfssvið

Almenn afgreiðsla.
Áfyllingar og létt þrif.
Tiltekt á pöntunum fyrir vefverslun.

Hæfniskröfur

Áreiðanleiki
Heiðarleiki
Stundvísi
Snyrtimennska
Mjög góð þjónustulund
Íslensku kunnátta skilyrði
Ekki yngri en 19 ára

Viðkomandi yrði að hefja störf sem fyrst.

Athugið Smart Boutique er reyklaus vinnustaður.

Aðrar upplýsingar

Vinsamlegast að senda umsókn ásamt meðmæli á smartboutique@simnet.is

Auglýsandi

Smart Boutique

Umsóknarfrestur til

1. nóvember

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

Afgreiðslustarf, hlutastarf, aukavinna, með skóla

Landsvæði

Flokkar