× Þessi auglýsing er útrunnin

Við leitum að hæfileikaríkum leiðsögumanni til starfa

Arcanum ferðaþjónusta Mýrdalsjökli sem sérhæfir sig í jöklaferðum óskar eftir því að ráða starfskraft til lengri eða skemmri tíma. 

Starfið felst í leiðsögn í ferðum Arcanum,  ásamt öðrum tilfallandi störfum innan fyrirtækisins.

Meginhluti starfsins felst í stuttum ferðum, svo sem vélsleðaferðum og fjórhjólaferðum. Starfið hentar vel þeim sem finnst gaman að umgangast fólk og vilja njóta útiveru.

Reynsla í fjallamennsku og starf innan björgunarsveita er kostur. Einnig er kostur ef viðkomandi hefur vinnuvélaréttindi

Meirapróf - Stór rúta (D og DE) og leigubílaréttindi (B/Far)) og vettvangshjálp í óbyggðum WFR eru skilyrði.  Einnig er gerð krafa um mikla þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum og góða enskukunnáttu.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband á netfangið valdi@arcanum.is

 

English

Arcanum Tourism Mýrdalsjökull specializing in glacier trips wishes to hire guides for longer and/or shorter term.

The work consists of guided tours with Arcanum, along with other jobs within the company.

The majority of the work involves short trips, such as snowmobiling and quad biking (ATV). The job is great for those who like to being around people and enjoy outdoor activities.

Experience in mountaineering and work within ICE-SAR rescue services is an advantage.

Large buses (D and DE) and taxi license (B) and Wilderness first responder WFR are required.

There is also a demand for high levels of service and skills in human relations and good English skills.

For more information contact us at valdi@arcanum.is

Aðrar upplýsingar

Arcanum ferðaþjónusta hefur starfað á Mýrdalsjökli í yfir 20 ár. Fyrirtækið bíður upp á sleða og fjórhjólaferðir ásamt jöklagöngu í stórbrotinni náttúru, jökla og svartra sanda. 

Starfið er fjölbreytt og gefandi og spennandi kostur fyrir þá sem vilja takast á við áskoranir og prófa eitthvað öðruvísi. 

Auglýsandi

Arcanum Ferðaþjónusta

Umsóknarfrestur til

19. maí

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

Leiðsögn, Guide, Snjósleðar, fjórhjól, snowmobile, atv

Landsvæði

Flokkar