× Þessi auglýsing er útrunnin

Ræstingar

Ertu snyrtipinni?

Við leitum að jákvæðum og vandvirkum liðsmanni í teymi ræstingafólks sem sinnir almennum ræstingum í húsum tengdum starfsemi OR samstæðunnar á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða fullt starf sem sinnt er á dagvinnutíma.

Starfs- og ábyrgðarsvið:

  • Almennar ræstingar og þrif
  • Önnur verkefni sem til falla skv. óskum ræstingastjóra


Hæfniskröfur:

  • Þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
  • Stundvísi og drifkraftur

Við hvetjum jafnt karla sem konur til að sækja um.

Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir mannauðsráðgjafi í netfanginu starf@or.is.

Sótt er um starfið á starf.or.is

Umsóknarfrestur er til og með 17. september 2018.

Orkuveita Reykjavíkur er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, jafnrétti, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og einkalíf.

Auglýsandi

Orkuveita Reykjavíkur

Umsóknarfrestur til

17. september

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

Ræsting Ræstingar

Landsvæði

Flokkar