× Þessi auglýsing er útrunnin

Persónulegur aðstoðarmaður óskast

Ég er 39 ára gömul kona sem er bundin við hjólastól eftir hjartastopp. 

Óska eftir aðstoðarfólki 30 ára eða eldri. Hreint sakavottorð og bílpróf eru skilyrði. 

Ég þarfnast aðstoðar við öll dagleg störf og er því mikilvægt að viðkomandi sé líkamlega hraustur.

Mismunandi starfshlutföll koma til greina.

Ekki er gerð krafa um reynslu af störfum með fötluðu fólki.

 

Aðrar upplýsingar

Áhugasamir endilega sendið mér ferilskrá ásamt helstu upplýsingum á heidah.slf@gmail.com

Heiða slf - 221 Hafnarfjörður

Auglýsandi

Heiða slf.

Umsóknarfrestur til

31. október

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

Heilbrigðisþjónusta; Umönnun; Þjónusta við fatlað fólk; Aðstoðarmaður; Aðhlynning

Landsvæði

Flokkar