× Þessi auglýsing er útrunnin

Afgreiðslustarf í Föndru

Nú vantar okkur góðan starfskraft í Föndruliðið.

 

Við leitum af duglegum, þjónustuglöðum og stundvísum einstakling sem hefur mikinn áhuga á föndri, saumaskap eða prjóni og vill vinna í skapandi umhverfi. Um er að ræða framtíðarstarf.

 

Tvær stöður:

- 13:00-18:00 og annanhvern laugardag 11:00-15:00 (Lokað á laugardögum á sumrin).

- 11:00-18:00 og annanhvern laugardag 11:00-15:00 (Lokað á laugardögum á sumrin)

 

Áhugasamir hafa samband og senda ferilskrá á fondra@fondra.is.

Auglýsandi

Föndra

Umsóknarfrestur til

2. apríl

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

Afgreiðslustarf

Landsvæði

Flokkar