Starfsmaður á veitingahús - Restaurant employee

Fjöruborðið á Stokkseyri óskar eftir hressu fólki, mest vantar í aukavinnu, kvöld og helgar, en líka í nokkrar stöður í fullu starfi. Vaktavinna.
Einstaklingar á atvinnuleysisbótum eru velkomnir strax í 100% starf.
Þjónusta í sal og/eða aðstoð í eldhúsi/uppvask. Enskukunnátta er skilyrði í sal, reynsla er ekki skilyrði. 18 ára aldurstakmark í sal, 16 ára í eldhúsi.
Upplýsingar í síma 483-1550

Aðrar upplýsingar

Fjöruborðið er líflegur og skemmtilegur vinnustaður, starfið er krefjandi og hentar vel ungu fólki/námsmönnum, vínnutími er samkomulagsatriði en vaktir eru bæði dag- kvöld- og helgar.

Upplýsingar í síma 483-1550

Umsóknarfrestur til

30. júní

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

þjónusta, veitingahús, þjónar, uppvask, eldhús

Flokkar