Starfsmaður í umönnun

Óskum eftir starfsfólki í umönnun, bæði til framtíðar og í afleysingar.

Menntun og hæfniskröfur:

Reynsla við umönnun aldraðra er kostur.

Hæfni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi.

Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.

Stundvsi og góð ástundun.

Færni í töluðu máli á íslensku.

Hreynt sakavottorð.

 

Aðrar upplýsingar

Launakjör eru samvkæmt sambandi sunnlenskra sveitafélaga og verkalýðsfélags suðurlands.

Fyrirspurnum svarað í síma 4874870 eða netfang: klausturholar@klaustur.is

Umsóknarfrestur er tom 3/8 21. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið klausturholar@klaustur.is

Auglýsandi

Klausturhólar

Umsóknarfrestur til

3. ágúst

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

Umönnun Hjúkrun

Flokkar