Kaffifélagið! afgreiðsla-vakstjóri

Kaffifélagið á Skólavörðustíg 10 leitar að starfsmanni í fullt starf. Þarf að kunna að vinna á ítalska espressovél. Við seljum  í versluninni kaffivélar og ítalskar kaffibaunir. Að auki er kaffihús sem býður algenga kaffidrykki og meðlæti. Starfið felst í afgreiðslu, sölu og pöntunum. Leitum helst að einhverjum sem getur unnið fullt starf frá 7.15 virka daga.

Aðrar upplýsingar

Vinsamlega sendið tölupóst á einar@kaffifelagid.is. Öllum verður svarað.Vinsamlega sendið ekki of persónulegar upplýsingar. Dugir að geta reynslu, aldurs og fyrri starfa.

Auglýsandi

Kaffifélagið ehf

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

Þjónusta, afgreiðsla, sölustarf.

Flokkar