Umönnunarstarf í heimahúsi

Mig vantar aðstoðarkonu við að annast mig í mínu daglega lífi. Ég er lamaður fyrir neðan mitti og þar af leiðandi í hjólastól.

Ég þarf aðstoð við sáraskipti, umbúðaskipti á sári á hverjum morgni, húsverk og ýmislegt fleira.

Þetta eru tvö hlutastörf og hægt er fyrir sömu manneskjuna að taka að sér annað eða bæði störfin. Starfið krefst ekki sérmenntunar og ég er nokkuð þgilegur í umgengni.

Aðrar upplýsingar

Þjóðerni skiptir ekki máli, en nauðsynlegt er að viðkomandi geti bjargað sér á íslensku. Það er einnig möguleiki á húsnæði á staðnum.

Ég bý í 102 Reykjavík.

Auglýsandi

Rúnar Snorrason

Umsóknarfrestur til

30. nóvember

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

Liðveisla

Landsvæði

Flokkar