× Þessi auglýsing er útrunnin

Garðyrkjustarf

Við leitum að skrúðgarðyrkjufræðing eða aðila með meistara- eða sveinspróf í garðyrkju.

Einnig koma einstaklingar til greina sem hafa mikkla þekkingu og reynslu af hellulögnum .

Æskilegt er að umsækjendur hafi vinnuvélaréttindi, geti lesið úr teikningum og hæðarsetningum, einnig að geta hæðarsett þar sem ekki er unnið með teikningar. Viðkomandi þarf að kunna trjá og runnaklippingar, trjáfellingar og umhirðu véla.

Aðrar hæfniskröfur eru sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð, frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi, geta stjórnað 3-5 aðilum í vinnu.

Umsækjandi þarf að geta hafið störf í byrjun apríl eða eftir samkomulagi.

Um framtíðarstarf er að ræða fyrir réttan einstakling.

 

Aðrar upplýsingar

Sigur-garðar sf. er staðsett í Borgarfirði og vinnusvæðið er Vesturland og fl. starfstöð er á Laufskálum í Borgarfirði.

Vinsamlegast sendið ferilsskrá á emali eða hafið samband í síma 892-7663

Auglýsandi

Sigur-garðar sf.

Umsóknarfrestur til

31. janúar

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

Garðyrkja, Framtíðarstarf, Vinnuvélaréttindi

Landsvæði

Flokkar