Ráðstefnur, hvataferðir og viðburðir (MICE)

Það eru spennandi tímar framundan og okkur bráðvantar að bæta við okkur reynslumiklum starfskraft sem hefur reynslu af ráðstefnu- og hvataferðum og getur líka aðstoðað í viðburðum.

 

Aðrar upplýsingar

Hæfniskröfur:

  • Reynsla í skipulagningu ráðstefna og hvataferða
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
  • Góð færni í samskiptum
  • Góð færni í íslensku og ensku - önnur tungumál kostur.
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur.

Viðkomandi þyrfti helst að geta hafið störf í ágúst 2022.
Viðkomandi þarf að gera ráð fyrir að sækja erlendar ferðaráðstefnur.

 

Concept Events ehf var stofnað þann 1. janúar 2017 og er fyrirtæki sem sérhæfir sig í viðburðum, ráðstefnum og hvataferðum.

Umsækjendur eru beðnir að senda ferilskrá og kynningarbréf á netfangið dagmar@conceptevents.is

 

 

Auglýsandi

Concept Events ehf

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

Ráðstefnur, Hvataferðir, Viðburðir, Viðburðastjórnun,

Landsvæði

Flokkar