× Þessi auglýsing er útrunnin

Matreiðslumaður

Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dýnamísku og alþjóðlegu umhverfi? Hótel Reykjavík Grand óskar að ráða til sín matreiðslumann í eldhúsið. Vertu hluti af fjölbreyttu og samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu.

 

Starfssvið

  • Umsjón, skipulagning og þátttaka í matreiðslu og bakstri.
  • Frágangur og geymsla á matvælum.
  • Eftirlit með hreinlæti, GÁMES.
  • Móttaka og úrlausn kvartana.

 

Hæfniskröfur

  • Menntun í matreiðslu skylirði
  • Reynsla af sambærilegum störfum.
  • Góð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
  • Frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum .
  • Öryggisvitund og þekking á GÁMES kostur.

Auglýsandi

Íslandshótel

Umsóknarfrestur til

28. janúar

Tekið við umsóknum á

Landsvæði

Flokkar