Skrá ferilskrá

Með því að fylla út formið hér fyrir neðan getur þú sett ferilskrána þína í gagnagrunninn hjá okkur og þannig verður hún sýnileg atvinnurekendum sem eru að leita að nýjum starfskröftum. Athugaðu að við látum aldrei af hendi ferilskrána eða persónuupplýsingar um þig, svo sem nafn, netfang eða símanúmer, nema að fengnu leyfi frá þér í hvert skipti. Á meðan ekki hefur verið veitt leyfi fyrir afhendingu ferilskrárinnar verða aðeins takmarkaðar upplýsingar sem ekki er hægt að rekja beint til þín sýnilegar atvinnurekendum. Þú getur á einfaldan hátt stjórnað hvaða upplýsingar það eru sem verða sýnilegar.

Almennar upplýsingar

Ferilskrá

Hér setur þú inn ferilskrána, við mælum með að hafa hana á .pdf eða .doc sniði.

Mynd

Góð mynd eykur líkurnar talsvert á því að atvinnurekandi skoði þína ferilskrá.

Aðrar skrár

Ef það eru aðrar skrár sem þú telur að muni gagnast atvinnurekendum t.d. prófskírteini, einkunnir eða meðmælabréf þá setur þú þau hér.

Atvinnuvaktin

Atvinnuvaktin lætur þig vita þegar ný störf finnast sem eiga við þín leitarskilyrði. Með því að haka í reitinn hér fyrir neðan skráum við þig í atvinnuvaktina og sendum þér upplýsingar um störf sem eiga við þína ferilskrá. Þú getur síðan alltaf breytt skráningunni.

Skilmálar