× Þessi auglýsing er útrunnin

Við leitum að hæfileikaríkum leiðsögumanni til starfa

Arcanum ferðaþjónusta Mýrdalsjökli sem sérhæfir sig í jöklaferðum óskar eftir því að ráða starfskraft til lengri eða skemmri tíma. 

Starfið felst í leiðsögn í ferðum Arcanum,  ásamt öðrum tilfallandi störfum innan fyrirtækisins.

Meginhluti starfsins felst í stuttum ferðum, svo sem vélsleðaferðum og fjórhjólaferðum. Starfið hentar vel þeim sem finnst gaman að umgangast fólk og vilja njóta útiveru.

Reynsla í fjallamennsku og starf innan björgunarsveita er kostur. Meirapróf (rúta og leigubílaréttindi) og vettvangshjálp í óbyggðum WFR eru skilyrði.  Einnig er gerð krafa um mikla þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum og góða enskukunnáttu.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband  í síma 8583505 eða á netfangið tomas@arcanum.is

Aðrar upplýsingar

Arcanum ferðaþjónusta hefur starfað á Mýrdalsjökli í yfir 20 ár. Fyrirtækið bíður upp á sleða og fjórhjólaferðir ásamt jöklagöngu í stórbrotinni náttúru, jökla og svartra sanda. 

Starfið er fjölbreytt og gefandi og spennadi kostur fyrir þá sem vilja takast á við áskoranir og prófa eitthvað öðruvísi. 

Auglýsandi

Arcanum Ferðaþjónusta

Umsóknarfrestur til

20. apríl

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

Ferðaþjónusta

Landsvæði

Flokkar