× Þessi auglýsing er útrunnin

Starfsmaður í verslun

Rótgróin verslun á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir samviskusömum og duglegum starfsmanni í framtíðarstarf. 

Starfið felur í sér almenna afgreiðslu á fljölbreyttum vörum tengdum sjávarútvegi, verktökum og bændum ofl.

 Hæfniskröfur:

  • lágmarks tölvukunnátta
  • Íslenskukunnátta skilyrði
  • Gott ef umsækjandi hafi þekkingu á vélbúnaði

 

Umsóknarfrestur til

1. október

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

verslun,

Landsvæði

Flokkar