× Þessi auglýsing er útrunnin

Leiðsögumaður óskast

Glacier Adventure er íslenskt afþreyingarfyrirtæki sem leitar að metnaðarfullum og ábyrgum starfsmanni.

Starfssvið

Starfið felur í sér leiðsögn í ferðum og afþreyingu á og við jökla, móttöku gesta og ýmis önnur tilfallandi störf.

Menntunar og hæfniskröfur

  • AIMG Jökla 2 ( Hard Ice 2 ) eða sambærilegt / hærra.
  • WFR –Wilderness First Responder
  • Meirapróf D1

Einstaklingurinn þarf að hafa ríka þjónustulund, getað starfað sjálfstætt, hafa gott vald á ensku, vera áhugasamur um útivist, sögu og menningu.

Við hvetjum bæði kyn til að sækja um.

Aðrar upplýsingar

Glacier Adventure er með starfsemi sína á Hala í Suðursveit. Hægt er að nálgast upplýsingar um fyrirtækið á vefsíðunni www.glacieradventure.is

Allar nánari upplýsingar um starfið veitir, Haukur Ingi Einarsson í síma 699-1003 eða í netfangið haukur@glacieradventure.is

Auglýsandi

Glacier Adventure

Umsóknarfrestur til

2. janúar

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

leiðsögumaður, ferðaþjónusta, meirapróf, guide

Flokkar