Sjúkraliði Sjónlag augnlæknastöð

Sjúkraliði Sjónlag augnlæknastöð

Sjónlag óskar eftir öflugum sjúkraliða, nýútskrifaðir koma vel til greina. 

Sjónlag er augnlæknastofa þar sem allar helstu sjónlags aðgerðir eru framkvæmdar. 

Vinnutími - dagvinna

Helstu verkefni og ábyrgð

Fjölbreytt starf, móttaka, aðstoð á aðgerðargangi, sjónsvið, vörupantanir, símsvörun ofl..

Hæfniskröfur 

Sjúkraliði 

Afburða samskiptahæfileikar

Sjálfstæði í störfum 

Jákvæðni 

Gott vald á íslensku

 

 

Umsóknarfrestur

24. janúar

Tekið við umsóknum á

jonmundur@sjonlag.isNánar >>

Bílstjóri

Upp og Niður ehf óskar eftir bílstjóra með meirapróf á sendibíl eða allt að 5tStarfið felst í að þjónusta fasteignarfélag í ReykjavíkTæming á íbúðum / sameignum einnig taka niður innréttingar og fleira...