Mannauðsfulltrúi - tímabundin staða.

Mannauðsfulltrúi - tímabundin staða.

Laus er til umsóknar er staða fulltrúa á mannauðssviði. Um er að ræða tímabundna afleysingarstöðu með möguleika á framtíðarráðningu. 

Spennandi tækifæri fyrir einstakling með ástríðu fyrir mannauðsmálum. Vertu hluti af fjölbreyttu og samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu. 

 

Starfssvið

  • Stuðningur og ráðgjöf við stjórnendur í mannauðsmálum
  • Umsjón með almennum ráðningum og ráðningaferlum
  • Umsjón með gerð ráðningasamninga og tengdum skjölum
  • Umsjón með framþróun og viðhaldi hugbúnaðarkerfa á mannauðssviði
  • Skráning gagna, skýrslu og eyðublaðagerð og greiningarvinna
  • Gerð atvinnuauglýsinga og starfar sem tengiliður við atvinnumiðla
  • Upplýsinagjöf til stjórnenda og starfsmanna varðandi vinnurétt, kjaramál og túlkun kjarasamninga

Nánar >>

Umsóknarfrestur

31. mars

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Aðstoðarmaður óskast/Assistant is needed

(English below)

Starfið, sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og NPA, felur í sér að aðstoða mig við ýmsar athafnir daglegs lífs, þar sem ég er hreyfihamlaður og hjólastólanotandi. Ég er búsettur í Reykjavík.

Hæfniskröfur:

Persónulegur aðstoðarmaður þarf að hafa góða færni í mannlegum samskiptum, traustur, ábyrgur í starfi, víðsýnn, jákvæður, heilsuhraustur, reyklaus, sveigjanlegur í starfi, stundvís, léttur í lund og eiga gott með að fara eftir leiðsögn.

 

Annað:

  •  Hlutastarf í vaktavinnu
  • Hreint sakavottorð er skilyrði
  • Ekki er gerð krafa um að umsækjendur hafi reynslu af því að vinna með fötluðu fólki
  • Æskilegur aldur er 25-50 ára en ekki skilyrði

Nánar >>

Tekið við umsóknum á

pa-teymi@simnet.isNánar >>