Grunnskóli Húnaþings

Við Grunnskóla Húnaþings vestra eru lausar fjórar stöður kennara, 75-85%. Möguleiki er á auknu stöðuhlutfalli í kennslu valgreina.

Grunnskólakennari

Við óskum eftir öflugum grunnskólakennara í 80-100% starf frá 1. ágúst 2019. Starfsmaðurinn skal hafa leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. Reynsla af teymisvinnu, mótun skólastarfs og þv...