Forstöðumaður Kirkjubæjarstofu

Kirkjubæjarstofa auglýsir stöðu forstöðumanns lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starf og er umsóknarfrestur til og með 1. mars 2023. Kirkjubæjarstofa, þekkingarsetur er rannsókna- og fræðasetur á sviði náttúrufars, sögu og menningar. Starfsemi á Kirkjubæjarstofu hefur verið af ýmsu tagi og mörg verkefni verið unnin í nafni stofnunarinnar frá því hún var stofnuð 1997.
Forstöðumaður ber m.a. ábyrgð á:
• öflun styrkja úr samkeppnissjóðum og utanumhald um styrkumsóknir,
• stefnumótun og útfærslu á starfsemi Kirkjubæjarstofu,
• fjármálum og rekstri,
• þróun samstarfsverkefna,
• starfsmannamálum,
• tengslum við innlenda og erlenda aðila.
Hæfniskröfur:
• háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfi,