ÞERNA / HOUSEKEEPING

*** ENGLISH BELOW ***

Downtown Reykjavik Apartments býður upp á 35 íbúðir á Rauðarárstíg 31. Við erum að leita að starfsfólki í ræstingar sem getur byrjað sem fyrst. Starfstímar eru mánudaga til föstudaga frá kl 8:00 til 16:30 og stundum um helgar ef mögulegt.

HELSTU VERKEFNI:  

 • -Þrif á íbúðum
 • -Skipta á rúmum
 • -Almenn þrif
 • -Þvottur

HÆFNISKRÖFUR: 

 • -Einstakt auga fyrir smáatriðum
 • -Góð skipulagshæfni 
 • -Reynsla af sambærilegu starfi er nauðsinlegt
 • -Enskukunnátta er kostur

Umsóknir og ferilskrá sendist á office@dra.is

 ------------------------------------------------------------------------------------------

Downtown Reykjavik Apartments has 35 apartments on Rauðarárstígur 31. We are hiring for the housekeeping team to start work as soon as possible; work hours are Monday-Friday 8 am – 4 pm and some times on the weekends if possible.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

30. júní

Tekið við umsóknum á

office@dra.isNánar >>

Sumarstörf / Summer Jobs

Sumarstörf / Summer Jobs

Ertu að leita þér að ævintýri yfir sumartímann? Íslandshótel leitar að öflugum og drífandi liðsmönnum til starfa í lifandi og allþjóðlegu umhverfi á tíu hótelum víðs vegar um landið. Um sumarstarf er að ræða og væri óskandi að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. Möguleiki er á húsnæði til leigu á öllum hótelum.

Eftirfarandi störf eru í boði:

 • Matreiðslumaður
 • Aðstoð í eldhúsi
 • Gestamóttaka
 • Morgunerður
 • Þrif
 • Þjónusta í veitingasal

Allar nánari upplýsingar má finna á ráðningarvefnum okkar og skulu allar umsóknir berast þar í gegn - https://jobs.50skills.com/islandshotel/is


English:

Are you looking for adventure over the summer? Íslandshotel is seeking efficient and excellent team members to work in vibrant and international environment at ten hotels across the country. This is a summer job and preferable that the person could start as soon as possible. Housing is available at all hotels.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

30. júní

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Aðstoð óskast/assistance is needed

(English below)

Ég óska eftir persónulegum aðstoðarmanni sem hefur áhuga á að aðstoða mig við athafnir daglegs lífs. Unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.

Ég er háskólanemi sem er áhugasamur um lífíð og tilveruna. Er hreyfihamlaður og notast við rafknúinn hjólastól. Ég er búsettur í Reykjavík.

Hæfniskröfur:

Persónulegur aðstoðarmaður þarf að vera traustur, áhugasamur, viðsýnn, heiðarlegur, heilsuhraustur, reglusamur, reyklaus, sveigjanlegur í starfi, stundvís, hæfur í mannlegum samskiptum, hafa ríka þjónustulund, léttur í lund og eiga gott með að fara eftir leiðsögn.

Annað:

 • Unnið er í samræmi við Sérkjarasaming Eflingar um NPA
 • Hreint sakavottorð er skilyrði

Nánar >>

Umsóknarfrestur

2. júlí

Tekið við umsóknum á

PA-teymi@simnet.isNánar >>

Matreiðsla - Sumarafleysing

N1 Egilsstöðum óskar eftir metnaðarfullum matartækni eða áhugamanneskju um matseld í sumarafleysingar.Um er að ræða fjölbreytt starf í líflegu umhverfi.Helstu verkefni:• Matreiðsla• Önnur tilfallandi v...

Afgreiðslumaður

Vínbúðin Egilsstöðum óskar eftir starfsmanni í fullt starf.Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.Helstu verkefni o...