Ráðstefnustjóri á Hótel Reykjavík Grand

Ráðstefnustjóri á Hótel Reykjavík Grand

Eitt glæsilegasta ráðstefnuhótel landsins leitar að öflugum ráðstefnustjóra. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf, framundan er mikil uppbygging sem viðkomandi mun taka virkan þátt í.

 

ÁBYRGÐ & HELSTU VERKEFNI

  • Fagleg stjórnun, leiðsögn og þróun
  • Þjónustu- og gæðastjórnun
  • Verkefna- og ferlastýring
  • Sala og bókun á ráðstefnu – og fundaraðstöðu
  • Tilboðs- og samningagerð
  • Móttaka gesta og þjónusta við viðskiptavini

 

HÆFNISKRÖFUR

  • Árangursrík reynsla af sambærilegum störfum og/eða háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Afbragðs færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
  • Frumkvæði, sjálfstæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum

Nánar >>

Umsóknarfrestur

4. janúar

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Kaffibarþjónn

Kaffibarþjónn / BaristaHæ! Gaman að sjá þig hér.Við erum að leita af starfsmönnum í fullt framtíðarstarf til að bætast við í skemmtilega flóru kaffibarþjóna sem starfa hjá okkur á kaffihúsum Te & K...

Móttaka á nudd- og snyrtistofu

Mimos ehf, nudd- og snyrtistofa, óskar eftir að ráða starfsmann í móttöku.Æskilegt að umsækjandi hafi góða nærveru og sé þægilegur í umgengni ásamt því að vera stundvís og reglusamur.Um fullt starf er ...

Nuddari

Mimos ehf, nudd- og snyrtistofa, óskar eftir að ráða nuddara til starfa.Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu.Leitað er að aðila serm er þægilegur í umgengni ásamt því að vera stundvís og reglus...