Þjónustudeild verslunarlausna
Hjá Tengingu starfar öflugur og metnaðarfullur hópur fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu og hámarksárangur.
Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur í framlínu tæknibreytinga þá erum við að leita að þér.