Leikskólakennarar

Leikskólakennarar

 

Leikskólakennari óskast í fullt starf frá 1. maí 2019

Leikskólakennari óskast í fullt starf frá 1. apríl 2019

Starfssvið

Kennsla og umönnun nemenda á leikskóladeild, aldur: 1-2 ára og 2-4 ára og 5-6 ára

Umsóknarfrestur til og með 31. mars 2019 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Metnaður fyrir skapandi skólastarfi og umhverfisvænum vinnubrögðum í anda skólastefnu Seyðisfjarðarskóla.
  • Gerð er krafa um leyfisbréf til kennslu, en aðrar umsóknir skoðaðar.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Góð hæfni til að vinna með börnum og ungmennum.
  • Sveigjanleiki, stundvísi og áreiðanleiki.
  • Góð íslenskukunnátta.

Karlar og konur eru hvött til að sækja um.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

31. mars

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>