Persónulegur aðstoðarmaður óskast

Persónulegur aðstoðarmaður óskast

Ég er 39 ára gömul kona sem er bundin við hjólastól eftir hjartastopp. 

Óska eftir aðstoðarfólki 30 ára eða eldri. Hreint sakavottorð og bílpróf eru skilyrði. 

Ég þarfnast aðstoðar við öll dagleg störf og er því mikilvægt að viðkomandi sé líkamlega hraustur.

Mismunandi starfshlutföll koma til greina.

Ekki er gerð krafa um reynslu af störfum með fötluðu fólki.

 

Umsóknarfrestur

31. október

Tekið við umsóknum á

heidah.slf@gmail.comNánar >>

Umönnun

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn. Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir starfsmanni í vinnu. Um er að ræða allt að 80% starf, vaktavinnu og til langs tíma. Starfið...

Persónuleg aðstoð

Persónuleg aðstoðarmanneskja óskast til þess að aðstoða við dagleg störf, létt heimilisstörf og tvö börn á heimilinu. Unnið er aðra hverja viku, fyrir og/eða eftir dagvinnutíma og sveigjanlegur vinnutí...