Afgreiðsla

Vilt þú vinna á líflegum vinnustað?N1 Blönduósi óskar eftir að ráða kraftmikið og þjónustulipurt starfsfólk til framtíðarstarfa.Þjónustustöðin okkar er líflegur vinnustaður sem iðar af mannlífi frá mor...

Verkamaður - Farm worker

Svínabú á Suðurlandi óskar eftir verkamanni til starfa.Helstu verkefni felast í að fóðra og líta eftir svínum ásamt því að vinna fóður, þrífa og sinna öðrum almennum landbúnaðarstörfum. Um 100%starf er...

Verksmiðjustarf

Vinna í frystiverksmiðju við hin ýmsu tilfallandi störf, eins og t.d. þrif á fiskikörum, skolun á málmleitartækjum og framleiðsla á roði.11.12.2023

Aðstoðarmaður málara

OG Verk ehf óskar eftir málurum eða verkafólki með reynslu af málningarstörfum.Reynsla af málningarstörfum skilyrði.Um 100% starf er að ræða með vinnutíma frá kl. 08:00 - 17:00.Yfirvinna í boði ef áhug...

Móttöku/afgreiðslustarf

Fræðslumiðstöð ökukennarafélags óskar eftir starfskrafti í móttökuStarfið felur í sér sölu á námsgögnum og fleiru bæði á staðnum og netverslun.Jafnframt þarf viðkomandi að svara erindum í síma og á sta...

Civil Engineer

The U.S. Embassy in Reykjavik seeks a Civil Engineer on a temporary basis. This position is responsible for overseeing and inspecting all work elements of the construction site, reviewing shop drawings...

Mixologist

Slippbarinn óskar eftir að ráða reynslumikinn barþjón sem sérhæfir sig í kokteilagerð.Hæfniskröfur:Mikil reynsla af sambærilegu starfiRík þjónustulund og vönduð framkomaStarfsmaður þarf að vera yfir 20...