× Þessi auglýsing er útrunnin

Leitum að öflugu starfsfóllki fyrir nýjan íslenskan ,,street food” veitingastað á Granda. Staðurinn er útbúin bestu fáanlegum tækjum og leggur metnað í góða aðstöðu fyrir starfsfólk og gesti.

Hæfniskröfur:

  • Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
  • Snyrtimennska
  • Elskar góðan mat
  • Frumkvæði, drifkraftur og dugnaður
  • Jákvæðni og sjálfstæði
  • Hress, glaðvær og góð hæfni til að vinna í hóp
  • Menntun eða starfsreynsla sem nýtist í starfi
  • Góð kunnátta í ensku

Ef þú hefur ástríðu fyrir mat og matarmenningu og langar til að taka þátt í uppbyggingu á spennandi nýjung sem opnar á Grandanum í byrjun mars, endilega sendu ferilskránna þína auk upplýsinga um meðmælendur, á netfangið roga@simnet.is. Umsóknarfrestur er til 18.febrúar og viðkomandi þarf að geta hafið störf þann 1.mars nk. Unnið er á vöktum.

Auglýsandi

Lamb street food

Umsóknarfrestur til

18. febrúar

Tekið við umsóknum á

Stikkorð

veitingastarf, street food staður, framreiðsla

Flokkar