× Þessi auglýsing er útrunnin

Matráður í móttökueldhús

 

Matráður í móttökueldhús óskast í fullt starf frá 1. apríl 2019

Starfssvið

Móttaka á mat úr skólaeldhúsi, framreiðsla hans og umsjón með hressingu og kaffiveitingum fyrir nemendur og starfsfólk. 

Bakstur, frágangur og þrif á eldhúsi. Innkaup og önnur störf tengd eldhúsi. 

Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2019.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og góð hæfni til að vinna með börnum og ungmennum. 
  • Sveigjanleiki, stundvísi og áreiðanleiki.
  • Bíll til umráða og bílpróf er kostur.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi.

Karlar og konur eru hvött til að sækja um.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og AFLI eftir atvikum.

 

Sótt er um á heimasíðu sveitarfélagsins; http://www.sfk.is/is/stjornsysla/atvinna/laus-storf

Við ráðningu skal liggja fyrir sakavottorð eða heimild skólastjóra til að afla upplýsinga úr sakaskrá skv. lögum.

Gögn um menntun og/eða leyfisbréf og ferilskrá skulu fylgja með umsókn ásamt upplýsingum um meðmælendur.

Upplýsingar um störfin, skólann og annað, veitir skólastjóri í síma 470-2327 eða 7717217, netfang svandis@skolar.sfk.is

Sjá nánar um skólann: https://seydisfjardarskoli.sfk.is/

Auglýsandi

Seyðisfjarðarkaupstaður

Umsóknarfrestur til

31. mars

Tekið við umsóknum á

Landsvæði

Flokkar