× Þessi auglýsing er útrunnin

Starfsmaður í gestamóttöku

VIÐ LEITUM AÐ ÖFLUGUM OG DRÍFANDI LIÐSMÖNNUM TIL AÐ STARFA Í LIFANDI OG ALÞJÓÐLEGU UMHVERFI.

Fosshótel Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa í gestamóttöku til framtíðarstarfa. Um framtíðarstarf er að ræða, unnið er á vöktum 12 tímavöktum með vaktakerfið 2-2-3.

STARFSSVIÐ:

 • Fagleg móttaka gesta
 • Þjónusta við gesti og sala
 • Ráðleggingar um afþreyingu og ferðir
 • Almenn þjónusta í móttöku
 • Fagleg úrlausn mála sem upp kunna að koma
 • Önnur tilfallandi verkefni

MENNTUN OG HÆFNISKRÖFUR:

 • Rík þjónustulund
 • Fagmannleg framkoma, snyrtimennska
 • Góð samskiptahæfni, skipulagshæfileikar og stundvísi
 • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Jákvæðni og geta til að vinna undir álagi
 • Góð íslensku- og ensku kunnátta
 • Þriðja tungumál er kostur
 • Góð almenn tölvukunnátta
 • Reynsla af sölustörfum í ferðaþjónustu er kostur
 • Reynsla af störfum í gestamóttöku er kostur

 

Auglýsandi

Fosshotel Reykjavík

Tekið við umsóknum á

Landsvæði

Flokkar